Valmynd
Flýtileiðir
13. maí 2022
U16 karla vann frábæran 4-0 sigur gegn Sviss á UEFA Development Tournament.
Galdur Guðmundsson, Hrafn Guðmundsson, Stígur Diljan Þórðarson og Karl Ágúst Karlsson skoruðu mörk Íslands í leiknum.
Ísland hefur unnið báða leiki sína á mótinu, en liðið vann 2-0 sigur gegn Svíþjóð í fyrsta leik. Ísland mætir svo Írlandi á mánudag í síðasta leik sínum á mótinu.