Valmynd
Flýtileiðir
13. mars 2024
U16 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á fimmtudag þegar liðið mætir Gíbraltar.
Mótið er leikið á Gíbraltar og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. Ísland mætir einnig Litháen og Færeyjum á mótinu, Færeyjum á laugardag og Litháen á þriðjudag.