Verslun
Leit
U16 kvenna - frábær sigur gegn Tékklandi
Landslið
U16 kvenna

Ísland vann frábæran 5-2 sigur gegn Tékklandi í dag.

Þetta var fyrsti leikur liðsins á UEFA Development Tournament, en næsti leikur liðsins er gegn Ísrael kl. 10:00 á fimmtudag.

Arnfríður Auður Arnarsdóttir skoraði tvö mörk og þær Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Líf Joostdóttir van Bemmel skoruðu allar eitt mark.