Valmynd
Flýtileiðir
12. júlí 2023
U16 landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnlandi í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu sem haldið var í Svíþjóð. Ísland lenti í 6. sæti á mótinu.
Leikurinn gegn Finnlandi var jafn en Finnar skoruðu tvö ódýr mörk. Íslenska liðið spilaði heilt yfir vel á mótinu og eiga íslensku stelpurnar framtíðina fyrir sér á fótboltavellinum.