Verslun
Leit
U15 kvenna - æfingahópur valinn
Landslið
U16 kvenna

U16 lið kvenna spilar tvo vináttuleiki við Færeyjar í janúar og febrúar á næsta ári. Fyrri viðureignin fer fram föstudaginn 31. janúar klukkan 17:00 og seinni viðureignin sunnudaginn 2. febrúar klukkan 14:00, báðir leikir verða spilaðir í Miðgarði. 

Liðin hafa mæst átta sinnum í þessum aldursflokki og hefur Ísland borið sigur úr bítum sjö sinnum og ein viðureign endað í jafntefli.

 

Leikirnir á vef KSÍ