Verslun
Leit
U16 kvenna - tap gegn Dönum
Landslið
U16 kvenna

U16 kvenna tapaði 0-1 fyrir Danmörku í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum einnig, gegn Englandi. Á sunnudaginn leikur liðið síðasta leikinn sinn á mótinu og það gegn Tékklandi.