Verslun
Leit
U16 kvenna - tap gegn Spáni
Landslið
U16 kvenna

U16 ára landslið kvenna tapaði 1-5 gegn Spáni í dag á UEFA Development Tournament, en leikið er í Portúgal.

Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik.

Ísland mætir Austurríki á þriðjudag í síðasta leik liðsins á mótinu.