Valmynd
Flýtileiðir
18. september 2000
11. undanriðill EM U16 liða karla fer fram í Hollandi 26. - 30. september næstkomandi. Magnús Gylfason þjálfari U16 landsliðs Íslands hefur valið hóp sinn. Hópurinn æfir um helgina en heldur síðan til Hollands á mánudagsmorgunn.