Verslun
Leit
U17 karla - Dregið í undankeppni EM 2022/23
Landslið
U17 karla

Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022/23 hjá U17 karla.

Ísland er í riðli 9 með Frakklandi, Norður Makedóníu og Lúxemborg.

Riðillinn verður leikinn sumarið eða haustið 2022. Þau lið sem enda í tveimur efstu sætum riðilsins komast áfram í milliriðla ásamt þeim fjórum liðum sem verða með bestan árangur liða í þriðja sæti. Lokakeppnin fer fram í Ungverjalandi í maí 2023.