Verslun
Leit
U17 karla í riðli A2 í seinni umferð undankeppni EM 2026
Landslið
U17 karla

U17 karla er í riðli A2 í seinni umferð undankeppni EM 2026.

Liðið mætir þar Portúgal, Ítalíu og Rúmeníu. Það lið sem vinnur riðilinn kemst áfram í lokakeppni EM 2026.

Riðillinn verður leikinn vorið 2026 á Ítalíu dagana 25.-31. mars.