Valmynd
Flýtileiðir
20. janúar 2020
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U17 ára landslið karla mætir Georgíu á þriðjudag í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi.
Strákarnir mættu Tadsíkistan í fyrsta leik mótsins en töpuðu þar 1-2. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði mark Íslands.
Leikurinn gegn Georgíu hefst kl. 11:10 og verður í beinni útsendingu á Youtube rás knattspyrnusambands Hvíta Rússlands og má finna hana hér að neðan: