Verslun
Leit
U17 karla - Ísland mætir Úsbekistan í leik um 7. sætið
Landslið
U17 karla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

U17 ára landslið karla mætir Úsbekistan í leik um 7. sætið á móti í Hvíta Rússlandi.

Leikurinn fer fram laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 07:00 að íslenskum tíma.

Hægt verður að sjá leikinn í beinni útsendingu á Youtube rás knattspyrnusambands Hvíta Rússlands.

Bein útsending