Verslun
Leit
U17 karla - jafntefli gegn Spáni
Landslið
U17 karla

Mynd - Mummi Lú

U17 karla gerði 2-2 jafntefli við Spán í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2025.

Alexander Máni Guðjónsson og Gunnari Orri Olsen skoruðu mörk Íslands, en bæði liðin voru þegar komin áfram í næstu umferð undankeppninnar.

Ísland endar í 2. sæti riðilsins, jafnt að stigum og Spánn en Spánverjar eru með betri markatölu.