Verslun
Leit
U17 karla - 26 leikmenn valdir í æfingahóp
Landslið
U17 karla

U17 karla mætir Finnlandi á föstudag í síðari af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.

Leikurinn hefst kl. 11:00 og fer hann fram á Mustapekka Areena í Helsinki og verður hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu á Youtube rás finnska knattspyrnusambandsins.

Bein útsending

Ísland vann fyrri leikinn 2-1 og voru það William Cole Campbell og Ásgeir Galdur Guðmundsson sem skoruðu mörk Íslands. Næsta verkefni liðsins á eftir leik morgundagsins verður undankeppni EM 2022 og er Ísland þar í riðli með Georgíu, Ungverjalandi og Eistlandi, en leikið er í Ungverjalandi dagana 22.-28. október.