Verslun
Leit
U15 kvenna - æfingahópur valinn
Landslið
U17 karla

U17 karla mætir Ungverjalandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.

Ísland mætir einnig Írlandi og Tyrklandi á mótinu. Liðið leikur gegn Írlandi fimmtudaginn 14. ágúst og gegn Tyrklandi laugardaginn 16. ágúst.

Allir leikirnir verða í beinni útsendingu á Youtube síðu ungverska knattspyrnusambandsins.

Leik Íslands og Ungverjalands má finna hér:

Leikurinn