Verslun
Leit
U17 karla mætir Wales á laugardag
Landslið
U17 karla

U17 karla gerði markalaust jafntefli gegn Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.

Riðillinn fer fram í Wales, en í honum eru einnig Wales og Skotland.

Ísland mætir næst Wales á laugardag og hefst sá leikur kl. 15:00.