Verslun
Leit
U17 karla með góðan sigur á Írlandi
Landslið
U17 karla

U17 karla vann 2-1 sigur gegn Írlandi í öðrum leik sínum á Telki Cup.

Róbert Agnar Daðason og Aron Daði Svavarsson skoruðu mörk Íslands.

Ísland mætir Tyrklandi á laugardag í lokaleik sínum á mótinu.