Verslun
Leit
U17 karla - Hópur valinn til æfinga
Landslið
U17 karla

U17 karla tapaði 2-4 gegn Ungverjalandi í fyrsta leik liðsins á Telki Cup, en leikið er í Ungverjalandi.

Daníel Tristan Guðjohnsen og Kjartan Már Kjartansson skoruðu mörk Íslands.

Liðið mætir næst Tyrklandi á fimmtudag og hefst sá leikur kl. 15:30.