Valmynd
Flýtileiðir
30. júlí 2003
U17 landslið karla tapaði í dag fyrir Norðmönnum 2-0 á Opna Norðurlandamótinu. Norðmenn náðu að skora mark á 19. mínútu og svo annað í viðbótartíma. Síðasti leikur liðsins í riðlakeppninni er á föstudag gegn Dönum og hefst klukkan 14:30 að íslenskum tíma.