Verslun
Leit
U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Serbíu
Landslið
U17 kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Spáni.

Um er að ræða annan leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022 og hefst hann kl. 11:00. Bein textalýsing verður frá leiknum á vef UEFA.

Vefur UEFA

Byrjunarliðið

Fanney Inga Birkisdóttir (M) (F)

Lilja Lív Margrétardóttir

Eyrún Embla Hjartardóttir

Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Harpa Helgadóttir

Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir

Margrét Brynja Kristinsdóttir

Lilja Davíðsdóttir Scheving

Margrét Lea Gísladóttir

Elísa Lana Sigurjónsdóttir

Ísabella Sara Tryggvadóttir