Verslun
Leit
U17 kvenna - Ísland mætir Írlandi á sunnudag (1)
Landslið
U17 kvenna

U17 ára landslið kvenna mætr Írlandi á sunnudag í öðrum vináttuleik liðanna.

Leikurinn fer fram á Tramore AFC og hefst hann kl. 14:00.

Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á föstudag og voru það Amanda Jacobsen Andradóttir og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands.

Hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á Facebook vef KSÍ.

Facebook vefur KSÍ