Verslun
Leit
U16 kvenna - Hópur valinn til æfinga
Landslið
U17 kvenna

U17 kvenna mætir Danmörku á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.

Ísland vann 2-1 sigur gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á mótinu á meðan Danmörk vann 1-0 sigur gegn Wales.

Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og fer hann fram á Est. Municipal de Lagos, en Ísland spilar alla leiki sína á mótinu á þeim vell.