Valmynd
Flýtileiðir
24. júní 2003
U17 landslið kvenna tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Hälsingland í Svíþjóð um næstu mánaðamót. Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari liðsins, hefur gert eina breytingu á hópnum. Alexandra Tómasdóttir hefur verið valin í stað Katrínar Ómarsdóttur, sem er meidd. Niðurröðun mótsins má skoða með því að smella hér.