Verslun
Leit
KSÍ tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna 2021
Landslið
U17 karla

U17 lið karla mæti Króatíu í sínum fyrsta leik á æfingamótinu Telki Cup klukkan 13:30 í dag, þriðjudaginn 15. ágúst.

Mótið er haldið í Ungverjalandi og taka  Ungverjaland og Úsbekistan þátt í mótinu ásamt Íslandi og Króatíu. Ísland mætir ÚSbekistan næsta fimmtudag og að lokum Ungverjalandi á laugardag.

Liðin hafa mæst tvisvar áður í þessum aldursflokki og hafa báðar viðureignir endað með sigir Króata.

Hægt er að nálgast streymi á miðlum KSÍ

Mótið á vef KSÍ