Verslun
Leit
U18 karla - 2-0 sigur gegn Lettlandi
Landslið
U18 karla

U18 ára landslið karla vann góðan 2-0 sigur gegn Lettlandi í dag, en leikið var í Iecava í Lettlandi. Orri Hrafn Kjartansson og Eyþór Aron Wöhler skoruðu mörk Íslands.

Þetta var annar leikur Íslands gegn Lettlandi, en liðið vann fyrri leikinn 2-1.

Byrjunarlið Íslands

Adam Ingi Benediktsson (M)

Guðmundur Tyrfingsson

Arnór Gauti Jónsson

Baldur Hannes Stefánsson

Róbert Orri Þorkelsson

Elmar Þór Jónsson

Orri Hrafn Kjartansson

Emil Karl Brekkan

Andri Fannar Baldursson

Mikael Egill Ellertsson

Danijel Dejan Djuric