Verslun
Leit
Landslið
Knattspyrnusamband Íslands
ksi_merki

U18 landslið karla tapaði lokaleik sínum á alþjóðlegu móti í Svíþjóð fyrir Norðmönnum 2-1.  Íslenska liðið komst yfir í fyrri hálfleik með marki Birkis Bjarnasonar en Norðmenn skorðuðu tvisvar í seinni hálfleik og tryggðu sér sigur í leiknum og mótinu.