Verslun
Leit
U18 kvenna mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í júní
Landslið
U18 kvenna

U18 ára landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Finnland í júní.

Báðir leikirnir fara fram í Lahti, Finnlandi. Sá fyrri á Lahti Stadium miðvikudaginn 22. júní og sá síðari á Nastola Urheilukeskus föstudaginn 24. júní.