Valmynd
Flýtileiðir
8. desember 2022
U19 karla er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Riðillinn verður leikinn á Englandi dagana 22.-28. mars.
Efsta lið riðilsins fer beint áfram í lokakeppnina sem fer fram á Möltu dagana 3.-16. júlí 2023.