Verslun
Leit
U19 karla - flottur sigur í síðasta leiknum
Landslið
U19 karla

U19 karla vann flottan 5-2 sigur gegn Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.

Daði Berg Jónsson skoraði tvö mörk í leiknum og þeir Daníel Tristan Guðjohnsen, Sölvi Stefánsson og Stígur Diljan Þórðarson sitt markið hver.

Ísland vann einnig 3-0 sigur gegn Mexíkó á mótinu, en tapaði 0-1 fyrir Katar.