Valmynd
Flýtileiðir
13. nóvember 2024
U19 lið karla vann góðan 0-2 sigur á Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Tómas Johannessen kom íslenska liðinu yfir á 26. mínútu, hann var svo aftur á ferðinni á 89. mínútu þegar hann kom Íslandi í 0-2 og innsiglaði þannig sigur íslenska liðsins.