Verslun
Leit
U19 karla - tap gegn Svíþjóð
Landslið
U19 karla

U19 karla mætir Skotlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Leikurinn hefst kl. 19:30 að íslenskum tíma og verður hægt að sjá beina útsendingu af honum Facebook síðu skoska knattspyrnusambandsins.

Bein útsending

Ísland mætir einnig Frakklandi og Kasakstan í riðlinum, Frakklandi á laugardag og Kasakstan á þriðjudag í næstu viku.

Tvo efstu lið riðilsins fara áfram í milliriðla ásamt því liði með bestan árangur í þriðja sæti.