Valmynd
Flýtileiðir
8. desember 2022
U19 karla mætir Frakklandi, Danmörku og Eistlandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Riðillinn verður leikinn dagana 15.-21. nóvember í Frakklandi. Tvö efstu lið riðlsins fara áfram í millriðla sem leiknir verða vorið 2024.