Verslun
Leit
U19 karla - Hópur valinn fyrir undankeppni EM 2023
Landslið
U19 karla

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

U19 ára landslið karla mætir Svíþjóð á laugardag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.

Leikurinn fer fram á Rudevi og hefst hann kl. 13:00. Bein útsending verður frá leiknum á vef sænska knattspyrnusambandsins.

Vefur sænska knattspyrnusambandsins

Ísland vann flottan 3-1 sigur gegn Noregi á miðvikudag, en Hilmir Rafn Mikaelsson, Eggert Aron Guðmundsson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson skoruðu mörk Íslands í leiknum.