Verslun
Leit
Góður sigur hjá U19 karla
Landslið
U19 karla

U19 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

Ísland er einnig í riðli með Rúmeníu og Andorra, en riðillinn er leikinn í Rúmeníu.

Mótið á vef KSÍ

Leikurinn á miðvikudag hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Vefur UEFA