Verslun
Leit
U19 karla mætir Frakklandi á laugardag
Landslið
U19 karla

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

U19 karla mætir Frakklandi á laugardag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland vann 1-0 sigur gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum í riðlinum á meðan Frakkland vann 7-0 sigur gegn Kasakstan.

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá honum á vef UEFA.

Vefur UEFA