Verslun
Leit
U19 karla - sigur gegn Moldóvu
Landslið
U19 karla

U19 lið karla mætir Írlandi þriðjudaginn 19. nóvember klukkan 11:00 í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.

Ísland situr á toppi riðilsins með sex stig eftir sigra á Aserbaídsjan og Moldóvu. Írland er í öðru sæti með fjögur stig. Íslenska liðið hefur nú þegar tryggt sér sæti í seinni umferð keppninnar sem fram fer í vor.

Allir leikir Íslands verða í beinu streymi, hægt er að kaupa aðgang að leikjunum hér. Greiða þarf 1 Evru fyrir hvern leik.