Verslun
Leit
U19 karla mætir Kasakstan á þriðjudag
Landslið
U19 karla

U19 karla mætir Kasakstan á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.

Ísland vann fyrsta leikinn sinn á mótinu 3-0 gegn Mexíkó, en tapaði þeim næsta 0-1 gegn Katar.

Leikurinn á þriðjudag hefst kl. 14:30 og verður hann í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Síða KSÍ í Sjónvarp Símans