Verslun
Leit
U16 kvenna - Byrjunarliðið á móti Sviss í dag
Landslið
U19 karla

U19 karla mætir Portúgal á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.

Ísland mætti Kirgistan í fyrsta leik sínum á mótinu og vann þar 1-0 sigur með marki frá Helga Fróða Ingasyni. Leikurinn gegn Portúgal fer fram á Stadion Bled og hefst hann kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Bein útsending verður frá leiknum á Facebook síðu skipuleggjanda mótsins og má finna hlekk á hana hér að neðan.

Bein útsending