Verslun
Leit
U19 karla mætir Slóveníu á þriðjudag
Landslið
U19 karla

U19 karla mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.

Ísland vann 1-0 sigur gegn Kirgistan í fyrsta leik sínum á mótinu en tapaði svo 1-3 fyrir Portúgal.

Leikurinn á þriðjudag fer fram á Stadium Brezice og hefst hann kl. 09:00 að íslenskum tíma.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Facebook síðu skipuleggjanda mótsins.

Bein útsending