Verslun
Leit
U19 karla - sigur gegn Moldóvu
Landslið
U19 karla

U19 karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu í undankeppni EM 2025.

Mark leiksins var sjálfsmark sem Moldóva skoraði. Með sigrinum er Ísland komið í sex stig og er í efsta sæti riðilsins, en Írland er næst með fjögur stig. Þau mætast á þriðjudag í síðasta leik liðanna í riðlinum, en Ísland hefur þegar tryggt sér sæti í seinni umferð undankeppninnar.

Mótið á vef KSÍ