Valmynd
Flýtileiðir
23. nóvember 2004
|
Úrtaksæfingar fyrir U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 26 leikmenn verið boðaðir til æfinga að þessu sinni. Æfingarnar fara fram undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara U19 landsliðs karla. |