Valmynd
Flýtileiðir
18. september 2002
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U19 landsliðs karla. Æft verður á Tungubökkum undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Að þessu sinni hafa 29 leikmenn frá 19 félögum verið valdir til æfinga.