Valmynd
Flýtileiðir
18. september 2003
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 26 leikmenn til úrtaksæfinga fyrir undankeppni EM, sem fram fer í Moldavíu í ágúst. Æfingarnar fara fram 20. og 21. september á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Á laugardag verður að sjálfsögðu tekið tillit til þeirra leikmanna sem eru í hóp hjá sínum liðum í lokaumferð Landsbankadeildarinnar þann dag.