Verslun
Leit
U19 kvenna - Hópur valinn fyrir æfingar 17.-19. október
Landslið
U19 kvenna

U19 ára landslið kvenna vann góðan 2-1 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Svíþjóð.

Svíar komust yfir snemma í seinni hálfleik en Ísland skoraði tvö mörk í lok leiks. Emelía Óskarsdóttir jafnaði leikinn á 84. mínútu og Írena Héðinsdóttir Gonzalez tryggði svo sigur Íslands þremur mínútum síðar.

Þetta var seinni af tveimur vináttuleikjum liðsins í Svíþjóð, en Ísland tapaði 1-3 gegn Noregi á sunnudag.