Valmynd
Flýtileiðir
31. október 2006
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp til æfinga um helgina. Leikmennirnir eru 25 og munu æfa laugardag og sunnudag. Framundan eru tveir leikir við England, 21. og 23. nóvember.
