Verslun
Leit
U19 kvenna - Stórsigur í fyrsta leik
Landslið
U19 kvenna

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Ísland mætir þar Portúgal, Póllandi og Wales.

Leikirnir:

Ísland - Pólland 15. febrúar

Portúgal - Ísland 18. febrúar

Ísland - Wales 21. febrúar

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir - Breiðablik

Írena Héðinsdóttir Gonzalez - Breiðablik

Mikaela Nótt Pétursdóttir - Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik

Berglind Þrastardóttir - FH

Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH

Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir

Henríetta Ágústsdóttir - HK

Þóra Björg Stefánsdóttir - ÍBV

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir - KA

Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF

Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan

Snædís María Jörundsdóttir - Stjarnan

Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan

Fanney Inga Birkisdóttir - Valur

Hildur Björk Búadóttir - Valur

Sigríður Theód. Guðmundsdóttir - Valur

Jakobína Hjörvarsdóttir - Þór

Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.

Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.