Verslun
Leit
U19 kvenna - tap gegn Svíþjóð
Landslið
U19 kvenna

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Ísland er þar í riðli með Belarús, Skotlandi og Serbíu, en riðillinn verður leikinn í Albaníu dagana 24.-30. október.

Hópurinn

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik

Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH

Harpa Helgadóttir - FH

Margrét Brynja Kristinsdóttir - FH

Kolbrá Una Kristinsdóttir - Grótta

Margrét Lea Gísladóttir - Keflavík

Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF

Heiðdís Emma Sigurðardóttir Johnsen - Stjarnan

Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan

Fanney Inga Birkisdóttir - Valur

Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur

Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur

Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.

Sigurbjörg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R.

Amalía Árnadóttir - Þór/KA

Iðunn Rán Gunnarsdóttir - Þór/KA

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór/KA

Steingerður Snorradóttir - Þór/KA

Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.