Verslun
Leit
Hópur U19 kvenna fyrir undankeppni EM 2023
Landslið
U19 kvenna

U19 kvenna mætir Liechtenstein á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2023.

Leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á miðlum Youtube rás knattspyrnusambands Litháen, en riðilinn fer fram þar í landi. Í riðlinum eru einnig Litháen og Færeyjar.

Youtube

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer upp í A deild fyrir seinni umferð undankeppninnar.

Hlekkur á útsendinguna verður birtur á miðlum KSÍ þegar hann berst.

Mótið á vef KSÍ