Valmynd
Flýtileiðir
10. apríl 2023
U19 kvenna mætir Úkraínu á þriðjudag í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Ísland er nú þegar búið að tryggja sér farseðilinn á EM 2023 með því að hafa unnið bæði Svíþjóð og Danmörku. Úkraína er hins vegar í neðsta sæti riðilsins án stiga.
Leikurinn hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.