Verslun
Leit
U19 kvenna - jafntefli gegn Belgíu
Landslið
U19 kvenna

U19 kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025. 

Bergdís Sveinsdóttir skoraði mark Íslands með góðu skoti, en Belgía jafnaði með síðustu spyrnu leiksins.

Ísland mætir næsta Spáni á laugardag, en Spánn vann 6-0 sigur gegn Norður Írlandi í hinum leik riðilsins.